Fara í efni

Kynningarfundur - Réttarhagi í landi Leirár

Kynningarfundur vegna deiliskipulags smábýlabyggðar í Réttarhaga í landi Leirár, verður haldinn á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar mánudaginn 29. ágúst næstkomandi kl. 11-12.

Á fundinum mun Skipulagsfulltrúi Hvalfjarðarsveitar kynna deiliskipulagstillöguna og svara fyrirspurnum um hana.