Fara í efni

Félagsheimili

Hvalfjörður

Í Hvalfjarðarsveit eru tvö félagsheimili í eigu sveitarfélagsins, en þau eru:

HlaðirFélagsheimilið að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd, sem er í langtímaleigu af Guðjóni Sigmundssyni , en hann rekur m.a. Hernámssetrið að Hlöðum og tjaldsvæði, og þar er jafnframt sundlaug sem rekin er af sveitarfélaginu á sumrin.

 

MiðgarðurFélagsheimilið Miðgarður sem  er staðsett við Innnesveg vestanmegin við Akrafjall, mitt á milli Hvalfjarðargangna og Akraneskaupstaðar.  Miðgarður er rekinn af sveitarfélaginu.