Fara í efni
Hafnarfjall
5 W 2 m/s
Akrafjall
4 E 5 m/s
Þyrill
3 ENE 5 m/s

Íþróttir og tómstundarmál

Íþróttir og tómstundamál

Í Hvalfjarðarsveit eru starfrækt tvö  ungmenna og íþróttafélög, en þau eru Þrestir og Vísir.
Hvalfjarðarsveit tekur þátt í rekstri íþróttamannvirkja á Akranesi samkvæmt samningi þar um.
Íbúar Hvalfjarðarsveitar hafa því aðgang að þeim eins og íbúar Akraneskaupstaðar.
Jafnframt hafa íbúar í Hvalfjarðarsveit stundað æfingar og keppnir á vegum aðildarfélaga ÍA.
Auk þess rekur Hvalfjarðarsveit sundlaug og íþróttahús í Heiðarborg og sundlaug að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd yfir sumartímann.