Sveitarfélagið sér um að leggja til neysluvatn í þéttbýli eins og lög gera ráð fyrir og innheimtir árlega vatnsskatt samhliða fasteignagjöldum.
Styrktarsjóður sveitarfélagsins vegna endurbóta á vatnsveitum tengdum íbúðarhúsum.
Reglur um styrktarsjóð vegna endurbóta á vatnsveitum tengdum íbúðarhúsum