Fara í efni
Hafnarfjall
9 CELM 0 m/s
Akrafjall
10 E 1 m/s
Þyrill
10 SE 1 m/s

Um sveitarfélagið

Hvalfjarðarsveit varð til 1. júní 2006 með sameiningu fjögurra hreppa sem oft voru kallaðir “hrepparnir sunnan Skarðsheiðar.”  Þetta voru Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skilmannahreppur, Leirár- og Melahreppur og Innri-Akraneshreppur. 

Hvalfjarðarsveit nær frá Hvalfjarðarbotni í austri, Skorradal í norðri, Borgarfjarðarbrú í vestri og Akranesi í suðri. Stjórnsýsluhús

Í sveitarfélaginu eru nokkrir þéttbýliskjarnar.  Melahverfið,  Hlíðarbær og sá þriðji er Krossland sem er í uppbyggingu.