Fara í efni

Refa- og minkaveiði

Sveitarfélögum ber að gera ráðstafanir til þess að draga úr hættu á tjóni af völdum refa og minka. Til þess að ná árangri við veiðarnar er sveitarfélögum heimilt að greiða eingöngu verðlaun til ráðinna veiðimanna og fer Hvalfjarðarsveit  þá leið.
Hér að neðan er listi yfir ráðna refa-og minkaveiðimenn í Hvalfjarðarsveit til 31.12.2023.

Hvalfjarðarstrandahreppur
Guðmundur Gíslason, refaveiði
Ingvar Ragnarsson, minkaveiði

Innri-Akraneshreppur
Ingvar Ragnarsson, refa- og minkaveiði

Leirár- og Melahreppur
Stefán G. Örlygsson, refaveiði
Kári Haraldsson, minkaveiði

Skilmannahreppur
Ingvar Ragnarsson, refa- og minkaveiði