Fara í efni

Umsókn um spartunnusett

Spartunnusett:
Samkvæmt nýrri gjaldskrá fyrir heðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit, hafa íbúar nú ákveðinn sveigjanleika til að hafa áhrif á kostnað við meðhöndlun úrgangs með að ákveða stærð íláta. Hægt er að óska eftir 140 lítra tunnusetti fyrir alla úrgangsflokkana, eða stakar tunnur fyrir ákveðinn úrgangsflokk. Sækja þarf um breytinguna fyrir 1. apríl 2024 en afhending verður síðar á árinu, eða í byrjun árs 2025. Nýtt gjald verður ekki innheimt fyrir en samhliða fasteignaskatti á árinu 2025 en minnt er á að við breytinguna er innheimt, ílátagjald skv. reikningi frá verktaka, breytingargjald og útkeyrslugjald. Sé tunnu skipt út fyrir aðra stærri, er eldri tunnan tekin upp í nýja tunnu , sjá nánar í gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs.

Umsókn um spartunnur