Fara í efni

Félags- og velferðarmál

Þjónustuvefur Hvalfjarðarsveitar er settur fram með það að leiðarljósi að fólk geti á auðveldan hátt nálgast upplýsingar, fengið svör við spurningum og skjóta og góða úrlausn sinna mála, hvers eðlis sem þau kunna að vera .

Hvalfjarðarsveit veitir íbúum fjölbreytta þjónustu á ýmsum sviðum um flesta þá þætti er lúta að daglegu lífi fólksins í sveitarfélaginu. Hér má nálgast upplýsingar um ýmislegt er snýr að þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur.