Fara í efni

Söfn

Sveitarfélagið er aðili að rekstri Byggðasafnsins á Görðum og Bókasafns Akraness.

Bókasafn Akraness

Byggðasafnið að Görðum

Hlaðir

Á Hernámssetrið sem rekið er í félagheimilinu á Hlöðum getur að líta vandað safn minja og minninga sem tengjast sögu hernáms í Hvalfirði á  örlagaríku tíma heimstyrjaldarinnar síðari. https://www.warandpeace.is/