Félagasamtök
Í Hvalfjarðarsveit er ýmis félagasamtök þar sem fólk sinnir sínum áhuga- og hagsmuna málum. Við getum öll verið sammála um að öflugt félagslíf er fjöregg hvers sveitarfélags.
Búnaðarfélag og Ræktunarsamband Hvalfjarðar - Daníel Ottesen
Kirkjukór Saurbæjarsóknar - Stjórn: Ingibjörg Sigurðardóttir, Guðrún Björnsdóttir, Helga Stefanía Magnúsdóttir.
Kvenfélagið Lilja -
Skógræktarfélag Skilmannahrepps - formaður Reynir Þorsteinsson reynir@aknet.is
Skraddaralýs
Ungmennafélag Hvalfjarðarsveitar - formaður Dagný Hauksdóttir
Ungmennafélagið Þrestir