Þjónusta við öryrkja
ÞJÓNUSTA VIÐ ÖRYRKJA
Hvalfjarðarsveit veitir íbúum fjölbreytta þjónustu á ýmsum sviðum um flesta þá þætti er lúta að daglegu lífi fólksins í bænum. Hér má nálgast upplýsingar um ýmislegt er snýr að þjónustu við öryrkja, s.s. félagsstarf, félagslega aðstoð, félagslega ráðgjöf, upplýsingar um málefni fatlaðra, upplýsingar um endurhæfingu og atvinnu með stuðningi.