Fara í efni

Þjónusta við fólk með fötlun

Hvalfjarðarsveit veitir fjölbreytta þjónustu til fólks með fatlanir og foreldra fatlaðra barna.

Þjónusta er veitt á heimilum og utan þeirra og miðar að því að stuðla að jafnrétti og skapa skilyrði til sjálfstæðs lífs og virkrar þátttöku í samfélaginu.

Tengt efni
Reglur Hvalfjarðarsveitar um stuðnings- og stoðþjónustu
Reglur Hvalfjarðarsveitar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk
Reglur um notendasamninga fyrir fatlað fólk og forsjáraðia fatlaðra barna í Hvalfjarðarsveit
Reglur um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólk með langvarandi stuðningsþarfir

Heimasíða NPA