Fara í efni

Aðalskipulag 2020 - 2032

Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 er nú til kynningar hjá sveitarfélaginu og hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík frá og með 11. maí 2022 til 22. júní 2022. Sjá frétt hér:

Gögn vegna Aðalskipulags
Skipulagsgögn vegna aðalskipulags:
Greinargerð
Sveitarfélagsuppdráttur
Þéttbýlisuppdráttur-Melahverfi-Krossland

Önnur skjöl:
Forsendur og umhverfisskýrsla
Landbúnaðarsvæði
Flokkun landbúnaðarlands
Fornminjar
Verndarsvæði
Takmarkanir v. Vindorkuvera
Fjarlægð íbúarhúsa frá þjóðvegum
Mat á ofanflóðasvæðum
Flokkun vega í náttúru Íslands

Hverjum þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 22. júní 2022.

Skila skal inn skriflegum athugasemdum á netfangið adalskipulag@hvalfjardarsveit.is eða með bréfpósti stílað á skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranesi.

Kynningarfundur verður auglýstur síðar á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar.