Fara í efni

Við erum öll almannavarnir – og verðum það áfram

Kæru íbúar

Í ljósi nýrrar stöðu í samfélaginu vegna innanlandssmita viljum við minna á samfélagssáttmálann
https://www.covid.is/samfelagssattmali

Nú fer í hönd besti tími ársins með sumarfríum, góðu veðri, bæjarhátíðum, útilegum, og íþróttamótum. Þrátt fyrir það er mikilvægt að við höldum vöku okkar, gætum að 2 metra reglunni og handþvotti og munum að þetta er á okkar ábyrgð.