Fara í efni

Sundlaugin í Heiðarborg

Á morgun Uppstigningardag er opið frá kl. 12:00 - 17:00.

Opnunartími í Heiðarborg er frá 18. - 28. maí, mánudaga-fimmtudaga frá kl. 16:00 - 21:00. Laugardaga frá kl. 10:00 – 15:00.
Fjöldi sundlaugagesta hverju sinni eru 20 manns á klukkutíma, börn fædd 2015 og síðar eru ekki talin með í gestafjölda. Munum að virða tveggja metra regluna eins og mögulegt er.

Sýkingavarnir eru ein mikilvægasta forvörnin gegn COVID-19. Athugið að gestir mega ekki koma í sund ef þeir:

  • Eru í sóttkví.
  • Eru í einangrun (einnig meðan beðið er niðurstöðu sýnatöku).
  • Hafa verið í einangrun vegna COVID-19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.
  • Eru með einkenni (kvef, hósta, hita, höfuðverk, beinverki, þreytu, kviðverki, niðurgang o.fl.).

Leiðbeiningar fyrir sund- og baðstaði eru aðgengileg hér