Fara í efni

Neyðarsími barnaverndar og félagsþjónustu

Samkvæmt barnaverndarlögum ber hverjum þeim sem hefur ástæðu til að ætla að barn búi við óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu að tilkynna það til barnaverndaryfirvalda í því sveitarfélagi sem barnið býr.  Í Hvalfjarðarsveit er tekið við barnaverndartilkynningum á skrifstofutíma í síma 433-1000 eða á netfanginu barnavernd@akranes.is .  Bent er á að utan skrifstofutíma er neyðarsíminn 112.

Starfsmenn barnaverndar eru alltaf á vaktinni.