Fara í efni
Hafnarfjall
-7 NNE 16 m/s
Akrafjall
-5 ESE 11 m/s
Þyrill
-6 ESE 9 m/s

Heimagreiðslur

Allir foreldrar og forráðamenn barna geta sótt um heimagreiðslur frá lokum fæðingarorlofs þar til barn hefur leikskólavist eða þegar barn nær 18 mánaða aldri.
Hámarksupphæð heimagreiðslu er kr. 35.000.- á mánuði fyrir hvert barn.
Heimagreiðslum er ætlað að brúa það tímabil sem ekki fæst vistun fyrir barn í leikskóla.
Upphæðina skal endurskoða í desember ár hvert.
Umönnunargreiðslur til foreldra eru skattfrjálsar en framtalsskyldar.

Reglur um Heimagreiðslur

Umsókn um heimagreiðslur