Fara í efni
Hafnarfjall
9 N 3 m/s
Akrafjall
7 W 3 m/s
Þyrill
9 CELM 0 m/s

Opnun vorsýningar leikskólans Skýjaborgar

Hin árlega vorsýning Skýjaborg hefur verið sett upp og formleg opnun verður fimmtudaginn 23. maí kl. 10:15 í Stjórnsýsluhúsinu.
Allir velkomnir.  Sýningin mun svo standa í 3 vikur eða til 14. júní.
Við hvetjum alla til að gefa sér tíma og skoða skemmtilega sýningu. Stjórnsýsluhúsið er opið frá 10-12 og 12:30-15:00 alla virka daga.