Fara í efni

Íþróttaskóli í Heiðarborg

Ungmennafélag Hvalfjarðarsveitar stendur fyrir íþróttaskóla í Heiðarborg fyrir börn fædd 2017 - 2019 alla laugardaga í marsmánuði. Íþróttaskólinn er ókeypis og foreldrar mæta með börnum. Nemendur í 9 og 10 bekk halda utan um íþróttaskólann gegn framlagi í ferðasjóð þeirra.  Nánari tímasetningar má sjá í meðfylgjandi mynd.