Fara í efni

Hátíðardagskrá í Heiðarskóla kl. 12:00

 

  • Hátíðin sett
  • Ræðumaður dagsins: Andrea Ýr Arnarsdóttir, oddviti
  • Ávarp fjallkonu
  • Félagar úr Kór Saurbæjarprestakalls flytja nokkur lög
  • Leiklistarhópurinn Melló - Grease
  • Ásta Marý og Heiðmar gleðja gesti með tónum sínum
  • Lára og Ljónsi

Andlitsmálun, hoppukastalar, Hestamannafélagið Dreyri, grillaðar pylsur, kaffi og kræsingar, blöðrur, sælgæti og gaman saman