Tónleikar - Hallgrímskirkja í Saurbæ
28. júní
14:00-17:00
Dúettinn Fluga
Dúettinn Fluga er skipaður Hjörleifi Valsson fiðluleikara og Björgvin Gíslasyni gítar-, sítar- og píanóleikara.
Efnisskrá Flugu einkennist af fjölbreytni og má þar nefna verk eftir J.S. Bach, J. Hendrix, Thelonius Monk, Kurt Weill og fleiri.
Inngangseyrir er 2.000 kr. Ekki mögulegt að taka við kortum. Allir hjartanlega velkomnir.