Fara í efni
Hafnarfjall
2 ENE 13 m/s
Akrafjall
2 ENE 8 m/s
Þyrill
-0 NE 9 m/s

Þorrablót í Miðgarði

Þorrablót Umf. Þrasta verður haldið í Miðgarði laugardagskvöldið 22. febrúar 2020. Húsið opnar kl. 20:30 og borðhald hefst kl. 21:00
Hefðbundin þorramatur og heimatilbúin skemmtiatriði að hætti Innnesinga.

Miðaverð 6.500.-. Miðapantanir sunnudaginn 16. febrúar frá kl. 13:00 – 17:00 í síma 8450317 (Lára) - 8975187 (Sævar).
Miðar verða keyrðir heim í póstnúmerum 300 og 301 miðvikudagskvöldið 19. febrúar frá 18:00 – 21:00, gert er ráð fyrir greiðslu miðana við afhendingu, ekki er hægt að greiða með korti.
Posi verður ekki til staðar á þorrablótinu.

Sætaferðir verða á Akranes að dansleik loknum.
Komum saman, kveðjum Þorra og fögnum Góu.
Þorrablótsnefnd UMFÞ.