Fara í efni

Jólagleði á Vinavelli

Þann 9. desember kl. 17:00 til 18:30 mun menningar- og markaðsnefnd í Hvalfjarðarsveit standa fyrir jólagleði á Vinavelli í Melahverfi.Jólasveinn, jólasöngvar, heitt kakó og smákökur.
Hlökkum til að eiga notalega jólastund með yk