Fara í efni
Hafnarfjall
10 NNW 2 m/s
Akrafjall
10 SE 2 m/s
Þyrill
11 WSW 2 m/s

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára barna

Opið er fyrir umsóknir um húsnæðisstuðning vegna 15-17 ára barna.

Veita skal sérstakan húsnæðisstuðning til foreldra eða forsjáraðila 15-17 ára barna sem leigja herbergi, eru á heimavist eða á námsgörðum vegna náms fjarri lögheimili. Sérstakur húsnæðisstuðningur skal vera óháður tekjum og eignum foreldra eða forsjáraðila.

Reglur um húnæðisstuðning má sjá hér

 Rafræna umsókn á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar má sjá hér.

 Með umsókninni þarf að fylgja eftirfarandi gögn. 
1) Staðfesting á námi barns frá viðkomandi menntastofnun.
2)  Afrit af húsaleigusamningi. 

 

Skv. samningi Hvalfjarðarsveitar við Akraneskaupstað um félagsþjónustu þá sjá starfsmenn Velferðar- og mannréttindasviðs Akraneskaupstaðar um afgreiðslu umsókna.