Fara í efni

Húsnæðisáætlun 2023

Húsnæðisáætlun Hvalfjarðarsveitar 2023 var samþykkt á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þann 14. desember sl.

Hægt er að skoða húsnæðisáætlun Hvalfjarðarsveitar hér

Hlutverk húsnæðisáætlana er að draga fram mynd af stöðu húsnæðismála í sveitarfélögum, greina framboð og eftirspurn og setja fram áætlun um hvernig sveitarfélagið ætlar að mæta húsnæðisþörf til lengri og skemmri tíma. Megin markmiðið er að stuðla að auknu húsnæðisöryggi.