Fara í efni

Frístundastefna Hvalfjarðarsveitar

Undanfarin misseri hefur verið unnið að gerð frístundastefnu Hvalfjarðarsveitar með víðtækri aðkomu hagaðila í Hvalfjarðarsveit.

Liður í þeirri vinnu er að kynna stefnuna fyrir íbúum til umsagnar – við hvetjum íbúa til að kynna sér stefnuna og senda inn umsagnir á netfangið fristund@hvalfjardarsveit.is fyrir kl. 12:00, fimmtudaginn 16. mars 2023.

Frístundastefnuna má sjá hér