Fara í efni

Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022

132. fundur 02. febrúar 2021 kl. 15:00 - 17:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Daníel A. Ottesen formaður
  • Guðjón Jónasson varaformaður
  • Ása Hólmarsdóttir ritari
  • Ragna Ívarsdóttir aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ása Hólmarsdóttir
Dagskrá

1.Aðalskipulag-endurskoðun-2020-2032

1901286

Farið yfir vinnudrög að greinargerð á endurskoðun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar.

Farið yfir kafla 2.1 Umhverfi og yfirbragð byggðar, 2.1.1 Íbúðarbyggð, 2.1.2 Frístundarbyggð, 2.2.1 Samfélagsþjónusta, 2.2.2 Kirkjugarðar, 2.2.3 Íþróttasvæði og 2.2.4 Stakar framkvæmdir.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Efni síðunnar