Fara í efni

Sveitarstjórn

221. fundur 28. júní 2016 kl. 16:00 - 18:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
 • Arnheiður Hjörleifsdóttir varaoddviti
 • Hjördís Stefánsdóttir ritari
 • Jónella Sigurjónsdóttir vararitari
 • Ása Helgadóttir aðalmaður
 • Daníel Ottesen aðalmaður
 • Ólafur Ingi Jóhannesson 1. varamaður
 • Brynja Þorbjörnsdóttir 2. varamaður
Fundargerð ritaði: Skúli Þórðarson sveitarstjóri
Dagskrá
Arnheiður Hjörleifsdóttir, varaoddviti bauð fundarmenn velkomna og setti fund skv. fyrirliggjandi dagskrá.
Varaoddviti lagði fram tillögu um að taka með afbrigðum á dagskrá fundarins mál nr. 1605033 og var það samþykkt með 7 atkvæðum.

Björgvin Helgason og Stefán G. Ármannsson boðuðu forföll.

1.Sveitarstjórn - 220

1606001F

Fundargerð framlögð.

2.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68

1606003F

Fundargerð framlögð.
AH fór yfir og skýrði einstök atriði fundargerðarinnar.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 Skipulagsfulltrúa, í samstarfi við lögmann sveitarfélagsins, falið að koma umbeðnum gögnum til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fela sveitarstjóra í samráði við lögmann sveitarfélagsins að koma gögnum og sjónarmiðum Hvalfjarðarsveitar til úrskurðarnefndarinnar."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 Byggingarleyfisumsókn var grenndarkynnt fyrir landeigendum Ægissíðu, Gerðis og Másstaða lnr.133706 frá 9. maí til 6. júní 2016 og barst athugasemd frá landeigendum í Gerði. Lögð fram drög að umsögn vegna athugasemda sem bárust við grenndarkynningu Másstaðir 3 - smáhýsi. Skipulagsfulltrúa falið að fullvinna umsögn í samræmi við umræður á fundi. Bókun fundar Lögð fram að lokinni grenndarkynningu, byggingarleyfisumsókn um þrjú sumarhús að Másstöðum 3. Ein athugasemd barst á kynningartíma frá eigendum Gerðis, Róberti Arnes Skúlasyni, Ingibjörgu Brynju Halldórsdóttur, Áslaugu Jónu Skúladóttur og Bryndísi Oddu Skúladóttur, dags. 20. maí sl. Jafnframt lögð fram umsögn um athugasemdina frá Landslögum dags. 20. júní sl. og tillaga að yfirlýsingu um bann við byggingu mannvirkja að Másstöðum 2, 4 og 5 nema Aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar frá 2008-2020 verði breytt í þá veru að heimila byggingu fleiri en eins íbúða- eða frístundahúsa á spildum undir 20 ha.
  Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn samþykkir umsögn Landslaga um athugasemdir og hin kynntu byggingaráform með því skilyrði að framlagðri yfirlýsingu, um bann við byggingu mannvirkja á Másstöðum 2, 4 og 5, verði þinglýst á þær spildur áður en byggingarleyfi verður gefið út fyrir 3 sumarhúsum að Másstöðum 3. Vatnsöflun er á ábyrgð umsækjanda. Í ljósi framkominnar athugasemdar fer sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fram á að umsækjandi geri grein fyrir vatnsöflun fyrir umrædd hús áður en byggingarleyfi verður gefið út."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
  ÁH situr hjá við afgreiðsluna.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litlabotnsbrekka 2, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 1,45 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Botnsskáli 2, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 5,13 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 1, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 12,06 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 10, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 8,72 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 2, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 25,98 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 4, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 2,96 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 5, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 0,07 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 6, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 0,27 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 8, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 0,23 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litlibotn 2, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 5,71 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litlibotn 4, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 3,95 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Selá 2, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 0,27 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 7, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 4,10 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 9, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 5,8 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litla Botnsland 3, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 26,06 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að tillögu USN-nefndar, að heimila stofnun lóðar, Litlibotn 1, úr landi Litla-Botns lnr. 133199. Um er að ræða 23,29 ha lóð sem flokkast sem annað land."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 68 USN nefnd telur að nafnabreyting þessi sé í samræmi við lög um örnefni nr. 22/2015 og gerir því ekki athugasemd við breytinguna. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
  "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, að fengnu áliti USN-nefndar, nafnabreytingu, Melahverfi 02, lnr.133639 enda er nafnabreytingin talin í samræmi við lög um örnefni nr. 22/2015."
  Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

3.Fundur kjörstjórnar, 16. júní 2016.

1606046

Fundargerð lögð fram til kynningar.

4.Bátahús á safnasvæði í Görðum.

1606041

Bréf frá Akraneskaupstað.
Bréf lagt fram til kynningar.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að fara yfir málið með bæjarstjóra Akraneskaupstaðar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

5.Ósk um samstarf vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks.

1606043

Erindi frá Ferðamálastofu.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að taka þátt í verkefninu og felur sveitarstjóra og Sigrúnu Mjöll Stefánsdóttur, ritara, að vera tengiliðir sveitarfélagsins."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

6.Verklagsreglur leikskóla

1605001

Frestað á síðasta fundi sveitarstjórnar.
DO tók til máls og gerði grein fyrir framkomnum athugasemdum og breytingatillögum sem borist hafa við verklagsreglurnar og lýsti þeirri skoðun sinni að eðlilegt væri að reglunum væri vísað til frekari umfjöllunar hjá fræðslu- og skólanefnd.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa verklagsreglunum ásamt framkomnum athugasemdum og breytingatillögum til frekari umfjöllunar í fræðslu- og skólanefnd."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

7.Áfangaskýrsla atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna veikinda hrossa á Kúludalsá.

1606049

Erindi frá Ragnheiði Þorgrímsdóttur.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa erindinu til umfjöllunar í USN- nefnd."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

8.Ráðning verkefnastjóra

1605033

Viðauki.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að færa kr. 2.700.000- af óvissum útgjöldum 21085 yfir á leikskólann Skýjaborg 04012."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

9.Fasteignamat 2017.

1606045

Frá Þjóðskrá Íslands.
Fasteignamat 2017 lagt fram til kynningar.
Fasteignamat á fasteignir í Hvalfjarðarsveit hækkar um 4,6% og landmat um 5,9% frá árinu 2016.

10.840. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

1606042

Fundargerð lögð fram til kynningar.

11.123.,124. og aðalfundargerð stjórnar SSV.

1606044

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

12.45. stjórnarfundur hjá Vatnsveitufélagi Hvalfjarðarsveitar og svarbréf frá Fiskistofu.

1606047

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

13.Skýrsla sveitarstjóra.

1502013

Skúli Þórðarson flutti skýrslu sveitarstjóra.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Efni síðunnar