Fara í efni

Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022

68. fundur 20. júní 2016 kl. 15:30 - 17:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Arnheiður Hjörleifsdóttir aðalmaður
  • Daníel Ottesen aðalmaður
  • Guðjón Jónasson aðalmaður
  • Ólafur Ingi Jóhannesson aðalmaður
  • Ólafur Melsted embættismaður
  • Guðný Elíasdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ólafur Melsted skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir fjölgun súrálslagna í jörðu frá lóð Norðuráls á hafnarsvæði Grundartangahafnar.

1606033

Borist hefur erindi frá Norðuráli dags. 16. maí 2016 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir fjölgun súrálslagna í jörðu frá lóð Norðuráls á hafnarsvæði Grundartangahafnar.
Afgreiðslu frestað, beðið er eftir umsögnum frá Faxaflóahöfnum, Elkem Ísland, Meitli, Klafa, Vegagerðinni, RARIK, Mílu og Fjarskiptum. Skipulagsfulltrúa falið að hafa samband við bréfritara varðandi tímafrest á innsendum athugasemdum.

2.Ógilding deiliskipulags í landi Glammastaða - erindi frá Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála

1606016

Borist hefur erindi dags. 8. júní 2016 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Um er að ræða afrit af kæru þar sem kærð er ákvörðun sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar frá 25. júní 2015, að hafna ógildingu deiliskipulags í landi Glammastaða í Hvalfjarðarsveit.
Skipulagsfulltrúa, í samstarfi við lögmann sveitarfélagsins, falið að koma umbeðnum gögnum til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

3.Deiliskipulag - Hótel Hafnarfjall

1603029

Á 67. fundi USN nefndar 25. maí 2016 var gerð eftirfarandi bókun:"Skipulagsfulltrúi hefur leitað eftir umsögnum Skipulagsstofnunar og Umhverfisstofnunar. Svar hefur borist frá Skipulagsstofnun, dagsett 19. maí s.l, þar sem segir " Að mati stofnunarinnar er það mikil aukning á fyrirhuguðu umfangi í ferðaþjónustu að það kallar á breytingu á Aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar. Að mati stofnunarinnar eru fyrirhugaðar framkvæmdir einnig tilkynningaskildar til ákvörðunar um matskyldu sbr. tölulið 12.05 í viðauka við lög um mat á umhverfisáhrifum. Stofnunin mælir með að umhverfisskýrsla yfir aðal-og deiliskipulagsbreytinguna sé unnin með þeim hætti að hún nýtist einnig sem tilkynning."
Nefndin leggur til að farin verði sú leið sem Skipulagsstofnun mælir með.

Skipulagsfulltrúa falið að kynna umsækjanda umsögn Skipulagsstofnunar."
Skipulagsfulltrúi hefur kynnt umsækjanda umsögn Skipulagsstofnunar. Borist hefur nýtt erindi. Í ljósi breyttra forsendna felur USN nefnd skipulagsfulltrúa að óska eftir umsögn Skipulagsstofnunar og Umhverfissstofnunar við breytta deiliskipulagstillögu.

4.Másstaðir 3 - Smáhýsi - Deiliskipulagsbreyting

1505027

Á 65. fundi USN nefndar 30. mars 2016 varð gerð eftirfarandi bókun: "Fyrir er tekin að nýju, að beiðni umsækjanda, umsókn, dags. 26. maí 2015, um byggingu fimm "Sæluhúsa" á lóðinni Másstöðum 3, skv. uppdrætti Arkamon, dags. maí 20155.
Samkvæmt núgildandi aðalskipulagi er ekki gert ráð fyrir að heimilt sé að byggja frístundahús á spildu undir 20ha. nema þar sé ekki fyrir neitt íbúðarhús. Á slíkum spildum er því ekki heimilt að byggja nema eitt íbúðarhús eða eitt frístundahús. Umsóknin er því ekki í samræmi við aðalskipulag.
Umsækjandi hefur yfir að ráða Másstöðum 2-6 og á a.m.k. þremur þessara spildna er ekkert hús. Samkvæmt gildandi aðalskipulagi gæti landeigandi byggt eitt sumarhús á hverri af hinum óbyggðu spildum þ.e. á þeim spildum þar sem hvorki er íbúðarhúsnæði né sumarhús. Slíkt væri að mati nefndarinnar óheppilegt á meðan endurskoðun á þessum reglum aðalskipulagsins stendur yfir. Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti að veitt verði byggingarleyfi í samræmi við umsókn fyrir 3 húsum að Másstöðum 3 enda verði umsókn og gögn lagfærð í samræmi við það og þinglýst yfirlýsingu á hinar spildurnar um að óheimilt sé að byggja á þeim þar til ákvæði aðalskipulagsins hafa verið endurskoðuð að þessu leyti. Slík umsókn verði grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að skipulagsfulltrúa verði falið að grenndarkynna byggingarleyfisumsóknina þegar uppfærð gögn hafa borist fyrir landeigenda á Ægissíðu, Gerði og Másstöðum lnr. 133706 skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

























Byggingarleyfisumsókn var grenndarkynnt fyrir landeigendum Ægissíðu, Gerðis og Másstaða lnr.133706 frá 9. maí til 6. júní 2016 og barst athugasemd frá landeigendum í Gerði. Lögð fram drög að umsögn vegna athugasemda sem bárust við grenndarkynningu Másstaðir 3 - smáhýsi. Skipulagsfulltrúa falið að fullvinna umsögn í samræmi við umræður á fundi.

5.Deiliskipulag - vinnubúðir/gistibúðir í landi Lyngholts.

1606036

Borist hefur erindi dags. 16. júní 2016 frá Kristmundi Einarssyni varðandi ósk um skipulagsbreytingar á hluta lands Lyngholts.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falið að afla upplýsinga hjá Skipulagsstofnun varðandi erindið.

6.Litli-Botn Lnr.133199 - Skráning lóðar - Litlabotnsbrekka 2

1606028

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litlabotnsbrekka 2 úr landinu. Um er að ræða 1,45 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

7.Litli-Botn lnr. 133199 - Stofnun lóðar - Botnskáli 2

1606001

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Botnskáli 2 úr landinu. Um er að ræða 5,13 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

8.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 1

1606020

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 1 úr landinu. Um er að ræða 12,06 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

9.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 10

1606027

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 10 úr landinu. Um er að ræða 8,72 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

10.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 2

1606019

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 2 úr landinu. Um er að ræða 25,98 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

11.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 4

1606021

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 4 úr landinu. Um er að ræða 2,96 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

12.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 5

1606023

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 5 úr landinu. Um er að ræða 0,07 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

13.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla-Botnsland 6

1606018

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 6 úr landinu. Um er að ræða 0,27 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

14.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 8

1606024

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 8 úr landinu. Um er að ræða 0,23 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

15.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litlibotn 2

1606022

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litlibotn 2 úr landinu. Um er að ræða 5,71 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

16.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litlibotn 4

1606026

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litlibotn 4 úr landinu. Um er að ræða 3,95 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

17.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Selá 2

1606025

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Selá 2 úr landinu. Um er að ræða 0,27 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

18.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 7

1606029

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 7 úr landinu. Um er að ræða 4,10 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

19.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 9

1606030

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 9 úr landinu. Um er að ræða 5,8 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

20.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 3

1606031

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litla Botnsland 3 úr landinu. Um er að ræða 26,06 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

21.Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litlibotn 1

1606032

Landeigendur Litla-Botns, lnr.133199 hafa óskað eftir landsskiptum og óska eftir að stofnuð verði lóðin Litlabotn 1 úr landinu. Um er að ræða 23,29 ha lóð sem flokkast sem annað land.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin.

22.Litli-Lambhagi - Nafnabreyting - Melahverfi 02 - Lnr.133639

1604034

Á 66 fundi USN nefndar 26. apríl 2016 var gerð eftirfarandi bókun: Afgreiðslu frestað.
USN nefnd telur að nafnabreyting þessi sé í samræmi við lög um örnefni nr. 22/2015 og gerir því ekki athugasemd við breytinguna.

23.Æðarholt Lnr.212976 - Sumarhús

1606037

Eigandi Æðarholts í Hvalfjarðarsveit, lnr.212976 óskar eftir því að flytja sumarhús úr Borgarbyggð á land sitt sem er 50 ha. Sumarhúsið er 31,1 ha. Lóðin er ekki deiliskipulögð.
Málinu frestað, byggingarfulltrúa falið að óska eftir frekari gögnum varðandi aðkomu og neysluvatn.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Efni síðunnar