Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

1. fundur 28. júní 2018 kl. 15:00 - 16:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Ásta Marý Stefánsdóttir
  • Áskell Þórisson
  • María Ragnarsdóttir
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála - og frístundafulltrúi
Dagskrá

1.Kosning

1806025

A) Formaður B) Varaformaður C) Ritari

A) Áskell Þórarinsson formaður, B) Ásta Marý Stefánsdóttir, varaformaður C) María Ragnarsdóttir, ritari

2.ERINDISBRÉF

1806026

Nefndin fór yfir erindisbréfið, rædd ýmis mál sem varðar innhald erindisbréfsins

3.Ákvörðun um fastan fundartíma Menningar- og markaðsnefndar

1806032

Ákvörðun um fastan fundartíma nefndarinnar

Nefndin ákvað að hafa fundartíma annan hvern mánuð á fimmtudegi kl. 15:30. Nánari dagsetningar bíða fundarins þann 9.ágúst.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Efni síðunnar