Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

48. fundur 16. janúar 2024 kl. 16:30 - 18:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Birkir Snær Guðlaugsson formaður
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir varaformaður
  • Ásdís Björg Björgvinsdóttir ritari
  • Anna Kristín Ólafsdóttir aðalmaður
  • Guðjón Þór Grétarsson aðalmaður
  • Andrea Ýr Arnarsdóttir oddviti
Fundargerð ritaði: Andrea Ýr Arnarsdóttir oddviti
Dagskrá

1.Markaðs- og kynningarátak í Hvalfjarðarsveit

1905042

Góðar umræður fóru fram um markaðs- og kynningarátak í Hvalfjarðarsveit. Hafsteinn Sv. Hafsteinsson og Arnar Snorrason frá auglýsingastofunni Ennemm komu inn á fundinn undir þessum lið.

Ása Líndal Hinriksdóttir sat undir umræðu málsins í gegnum fjarfundarbúnað.

2.Hvalfjarðardagar 2024

2311015

Umræður fóru fram um Hvalfjarðardaga 2024. Unnið verður áfram í skipulagi á milli funda.

3.Viðburðir í Hvalfjarðarsveit 2024.

2401035

Skógræktarfélag Skilmannahrepps hélt utan um vel heppnaða páskaeggjaleit í Álfholtsskógi sem fór fram um páskahelgina 2023. Formanni er falið að hafa samband við félagið að nýju og kanna áhuga á því að halda páskaeggjaleit í Álfholtskógi páskana 2024.

4.17. júní 2024 - þjóðhátíðardagurinn.

2401034

Umræður um 17. júní 2024. Formanni falið vinna málið áfram.

5.Húsnæðisáætlun Hvalfjarðarsveitar.

2201029

Húsnæðisáætlun til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Efni síðunnar