Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

41. fundur 01. júní 2023 kl. 16:30 - 17:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Birkir Snær Guðlaugsson formaður
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir varaformaður
  • Ásdís Björg Björgvinsdóttir ritari
  • Anna Kristín Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá
Guðjón Þór Grétarsson boðaði forföll.
Andrea Ýr Arnardóttir, oddviti sat fundinn.

1.Hvalfjarðardagar 2023

2210005

Skipulag á Hvalfjarðardögum.
Líkt og komið hefur fram verða Hvalfjarðardagar haldnir helgina 23.-25. júní 2023. Menningar- og markaðsnefnd þurfti að breyta skipulagi daganna þar sem útisvæðið í Melahverfi verður ekki tilbúið fyrir hátíðarhöld. Hátíðarhöldin á laugardag munu því fara fram að Hlöðum í Hvalfirði en einnig fara fram aðrir viðburðir víðs vegar um sveitarfélagið. Nákvæm dagskrá Hvalfjarðardaga 2023 verður auglýst á næstu dögum.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Efni síðunnar