Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

11. fundur 02. desember 2019 kl. 17:15 - 19:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • María Ragnarsdóttir ritari
  • Brynja Þorbjörnsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir fristunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá
Ásta Marý Stefánsdóttir boðaði forföll og varamenn komust ekki á fundinn.

1.Merking sögu og merkisstaða

1911013

Nefndin vann styrktarumsókn í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.Hún fer til yfirlestrar hjá ráðgjafa SSV og verður í framhaldi send inn.
Umsóknarfrestur í Uppbyggingasjóð Vesturlands rennur út 12. desember nk.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Efni síðunnar