Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

11. fundur 19. október 2016 kl. 20:00 - 22:00

Björgvin Helgason, Sara Margrét Ólafsdóttir, Guðný Elíasdóttir, Skúli Þórðarson, Sigurður Arnar Sigurðsson

 

1.       Viðhaldsáætlun 2017

a.       Farið var yfir drög að viðhaldsáætlun 2017 og gerð tillaga að skiptingu verkþátta milli áranna 2017 og 2018.

b.       Tillagan verður lögð fyrir sveitastjórn til frekari skoðunnar.

 

2.       Gatnagerð Melahverfi

a.       Verkfundagerðir 1-3 vegna gatnagerðar í Melahverfi voru lagðar fram til kynningar.

 

Fundi slitið kl: 21:45

Efni síðunnar