Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

7. fundur 22. maí 2015 kl. 09:40 - 11:40

Björgvin Helgason

Sara Margrét Ólafsdóttir

Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð

1.  Farið var í heimsókn í eftirtalda leikskóla á Akranesi:

a.  Akrasel

b.  Teigarsel

c.  Garðasel

2.  Ekki náðist að heimsækja Skýjaborg þennan dag.

3.  Tilgangur ferðarinnar var að skoða aðstöðu starfsmanna og barna til samanburðar.

4.  Greinagerð varðandi Skýjaborg er í vinnslu og verður kynnt í kjölfarið.

 

Fundi slitið kl: 13:30 

Efni síðunnar