Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

6. fundur 13. maí 2015 kl. 16:10 - 18:10

Björgvin Helgason, Sara Margrét Ólafsdóttir, Guðný Elíasdóttir byggingarfulltrúi, Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð

1.  Farið yfir kostnaðaráætlun fyrir breytingar á eldhúsi og starfsmannaaðstöðu leikskólans 

Skýjaborg.  Nefndin ætlar að  gera stutta greinargerð sem hún afhendir sveitarstjórn um þær 

lagfæringar/framkvæmdir sem hún leggur til að gerðar verði á leikskólanum Skýjaborg og 

lóðinni hjá Dropanum. 

 

2.  Gatnagerð í Melahverfi

a.  Lögð var fram tillaga um breytingu á fyrri ákvörðun nefndarinnar vegna gatnagerðar í 

Melahverfi. Lagt er til að gatan Háimelur  lóðarnúmer  verði tekin í stað Lyngmels 

lóðarnr 1-18. Helstu ástæður tillögunar eru, rafmagn, ljósleiðari og hitaveita liggja nær 

Háamel, jafnframt er hægt að tengjast núverandi fráveitu hverfisins. Gatan ódýrari í 

framkvæmd að öllum líkindum. 

 

Fundi slitið kl: 17:30 

Efni síðunnar