Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

5. fundur 31. mars 2015 kl. 16:10 - 18:10

Björgvin Helgason

Helga Harðardóttir í fjarveru Söru Margrétar Ólafsdóttur

Guðný Elíasdóttir 

Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð

1.  Guðný  fór yfir  tvær  tillögur  frá Valeyju Benediktsdóttur  að úrbótum  í eldhúsi.  Einnig skoðuð 

ein  tillaga frá Guðnýju. Samþykkt næstu skref að kostnaðargreina tillögur og leggja fram fyrir 

næsta fund.

 

2.  Samþykkt að  kostnaðarmeta breytingar á salerni og starfsmannarými og leggja fram fyrir 

næsta fund. 

 

3.  Rætt um frágang lóðar. Samþykkt að kostnaðarmeta þann hluta sem eftir er og leggja fram 

fyrir næsta fund.

 

4.  Farið yfir erindisbréf nefndarinnar og gerðar tillögur að úrbótum að breyttu orðalagi.

 

5.  Rætt um fyrirhugaðar framkvæmdir á nýju íbúðahverfi  í Melahverfi. Nefndin leggur til við 

sveitastjórn að hefja nú þegar hönnun gatna og veitukerfis fyrir Lyngmel, lóðanúmer 1-18.

 

6.  Rætt um göngubrú yfir Hafnará. Mikilvægt er að  þessum framkvæmdum verði lokið í ágúst 

2015.

 

7.  Næsti fundur haldinn innan mánaðar.

 

 

Fundi slitið kl: 17:30 

 

Efni síðunnar