Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

3. fundur 12. desember 2014 kl. 14:30 - 16:30

Björgvin Helgason

Sara Margrét Ólafsdóttir

Guðný Elíasdóttir 

Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð

 

Gestir fundarins voru:

Jón Rúnar Hilmarsson

Þórdís Þórisdóttir

1.  Björgvin fór yfir dagskrárefni fundarins  og umræðuefni síðasta fundar.  Búið er að fækka 

möguleikum niður í þrjá.

 

a.  Viðbygging við Skýjaborg

b.  Nýr leikskóli í Melahverfi og sala á eldra húsnæði

c.  Leikskólastarfssemi fari í stjórnsýsluhús og stjórnsýsla fari í leikskólabyggingu

 

2.  Rætt um áætlaðan kostnað við viðbyggingu á eldra húsnæði  ásamt breytingum innanhús.

Einnig rætt um að láta fara fram faglegt mat á samnýtingu mötuneyta. 

 

3.  Óskað var eftir við skólastjórnendur að þeir geri tillögur að skammtímalausnum og leggi fyrir 

nefndina  á næsta fundi.  Fulltrúaum nefndarinnar verður einnig boðið að vera viðstaddir 

úttekt.

 

4.  Rætt var um frágang lóðar, hvað þurfi til að ljúka þeim framkvæmdum. Guðný og Þórdís taka 

saman umfang, áætlaðan kostnað og leggja fyrir nefndina á næsta fundi.

 

5.  Rætt var um breytingar á eldhúsi leikskólans, hver væri kostnaður við breytingar. Guðný 

sendir tillögur að breytingum á 1-2  birgja  til að fá hugmyndir um kostnað og leggur fyrir 

nefndina á næsta fundi.

 

6.  Ákveðið að boða framhaldsfund með stjórnendum leik- og grunnskóla fyrir áramót.

 

 

Fundi slitið kl: 15:30 

Efni síðunnar