Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

20. fundur 16. nóvember 2018 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Einar Engilbert Jóhannesson
  • Guðjón Jónasson
  • Atli Viðar Halldórsson
Starfsmenn
  • Guðný Elíasdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðný Elíasdóttir Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Viðhaldsáætlun - 2019

1809035

Viðhaldsáætlun fyrir 2019-2021 lögð fram til samþykktar.
Mannvirkja og framkvæmdarnefnd gerir ekki athugasemd við viðhaldsáætlun 2019-2021 og leggur til við sveitarstjórn að samþykkja áætlun.

2.Framkvæmdaráætlun 2019-2022

1811031

Framkvæmdaráætlun fyrir 2019-2022 lögð fram til samþykktar.
Mannvirkja og framkvæmdarnefnd gerir ekki athugasemd við framkvæmdaáætlun 2019-2022 og leggur til við sveitarstjórn að samþykkja áætlun.

Fundi slitið.

Efni síðunnar