Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

18. fundur 27. september 2018 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Einar Engilbert Jóhannesson varaformaður
  • Guðjón Jónasson formaður
  • Atli Viðar Halldórsson ritari
Starfsmenn
  • Guðný Elíasdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðný Elíasdóttir Byggingarfulltrúi
Dagskrá
Marteinn Njálsson, umsjónarmaður fasteigna sat fundinn.

1.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42

1805005F

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
  • 1.1 1803003 Ásvellir 14 - Íbúðarhús á 2.hæðum
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.200,-
    Áður greitt kr. 10.700,-
    Mismunur kr. 500,-
    Byggingarleyfisgjald 307,1 m², kr. 92.130,-
    Áður greitt kr. 92.040,-
    Mismunur kr. 90,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.300,-
    Áður greitt kr. 16.400,-
    Mismunur kr. 900,-
    Úttektargjald 7 skipti kr. 78.400,-
    Áður greitt kr. 74.900,-
    Mismunur kr. 3.500,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 67.600,-
    Áður greitt kr. 59.500,-
    Mismunur kr. 8.100,-
    Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 67.600,-
    Áður greitt kr. 59.500,-
    Mismunur kr. 8.100,-
    Lokaúttekt kr. 31.200,-
    Áður greitt kr. 29.700,-
    Mismunur kr. 1.500,-
    Heildargjöld samtals kr. 22.690,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.2 1801002 Bjartakinn 1 - Sumarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.200,-
    Byggingarleyfisgjald 36,1 m², kr. 10.830,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.200,-
    Úttektargjald 3 skipti kr. 33.600,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 67.400,-
    Lokaúttekt kr. 15.500,-
    Heildargjöld samtals kr. 155.730,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.3 1705020 Bjarteyjarsandur - Rekstrarleyfi - Veitingastaður
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 11.100,-
    Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 11.100,-

    Heildargjöld samtals kr. 22.200,-
  • 1.4 1708014 Elkem - Mhl.01 - Vélaverkstæði - Nýjir gluggar
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 10.900,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 16.700,-
    Afgreiðslugjald á úttekt kr. 10.900,-

    Heildargjöld samtals kr. 38.500,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.5 1711031 Elkem - Mhl.12 - Undirstöður færibandagangs
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.200,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.100,-
    Heildargjöld samtals kr. 28.300,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.6 1801013 Eystra-Súlunes 1 - Sameining lóða - Eystra-Súlunes
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Samþykkt á 84. fundi USN nefndar og 257. fundi sveitarstjórnar.

    Gjöld
    Umsýsla vegna breytingar á lóð kr. 17.300,-

    Heildargjöld kr. 17.300,-
  • 1.7 1706022 Fellsendi - Mhl.03 - Vélaskemma
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.200,-
    Byggingarleyfisgjald 1240,8 m², kr. 372.240,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.200,-
    Úttektargjald 3 skipti kr. 33.600,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 67.200,-
    Lokaúttekt kr. 62.100,-
    Heildargjöld samtals kr. 563.540,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.8 1801014 Gerði - Stofnun lóðar - Gerði II
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.300,-
    Heildargjöld kr. 17.300,-
  • 1.9 1801014 Gerði - Stofnun lóðar - Gerði II
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
    Veðbókavottorð kr. 0,-
    Þinglýsingargjald kr. 2.000,-

    Heildargjöld kr. 2.000,-
  • 1.10 1709002 Gerði II - Íbúðarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.200,-
    Byggingarleyfisgjald 297,2 m², kr. 89.160,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.300,-
    Úttektargjald 4 skipti kr. 44.800,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 67.600,-
    Lokaúttekt kr. 31.200,-
    Heildargjöld samtals kr. 261.260,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.11 1708011 Hafnarfjall 2 - 5 smáhýsi - Lnr.174559
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 10.900,-
    Byggingarleyfisgjald 135 m², kr. 40.500,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 16.700,-
    Úttektargjald 1 skipti kr. 10.900,-
    Lokaúttekt kr. 15.100,-
    Heildargjöld samtals kr. 94.100,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.12 1710007 Hóll 133182 - Stofnun lóðar - Hólssel 226059
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.000,-

    Heildargjöld kr. 17.000,-
  • 1.13 1710009 Hólssel - Gestahús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.100,-
    Byggingarleyfisgjald 26,2 m², kr. 7.860,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.000,-
    Úttektargjald 2 skipti kr. 22.200,-
    Lokaúttekt kr. 15.400,-
    Heildargjöld samtals kr. 73.560,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.14 1612010 Höfn 2 174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 69
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
    Veðbókavottorð kr. 0,-
    Þinglýsingargjald kr. 2.000,-

    Heildargjöld kr. 2.000,-
  • 1.15 1711001 Kalastaðir - Rekstrarleyfi - 3 sumarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 11.200,-
    Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 11.200,-

    Heildargjöld samtals kr. 22.400,-
  • 1.16 1710031 Kalastaðir - Stofnun lóðar - Birkihlíð 28
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.000,-

    Heildargjöld kr. 17.000,-
  • 1.17 1708016 Lækjarkinn 3 - Sumarhús og geymsluskúr
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 10.900,-
    Byggingarleyfisgjald 36,1 m², kr. 1.830,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 16.800,-
    Úttektargjald 3 skipti kr. 32.700,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
    Lokaúttekt kr. 15.100,-
    Heildargjöld samtals kr. 136.830,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.18 1707004 Neðstakinn 6 - Sumarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 10.900,-
    Byggingarleyfisgjald 125,7 m², kr. 37.710,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 16.700,-
    Úttektargjald 5 skipti kr. 54.500,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
    Lokaúttekt kr. 15.100,-
    Heildargjöld samtals kr. 194.410,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 1.19 1707001 Vallanes 1 - Stofnun lóðar - Sæhamar
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.000,-

    Heildargjöld kr. 17.000,-
  • 1.20 1802007 Hótel Laxárbakki - Rekstrarleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 42 Gjöld:
    Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 11.300,-
    Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 11.300,-

    Heildargjöld samtals kr. 22.600,-

2.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43

1808006F

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
  • 2.1 1805011 Eyrarskógur 72 - Sumarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.400,-
    Byggingarleyfisgjald 57,1 m², kr. 17.130,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.500,-
    Úttektargjald 3 skipti kr. 34.200,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 68.700,-
    Lokaúttekt kr. 15.800,-
    Heildargjöld samtals kr. 164.730,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 2.2 1805027 Hafnargerði - Lnr.213799 - Stöðuleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Stöðuleyfi til eins ár kr. 45.000,-
    Heildargjöld kr. 45.000,-
  • 2.3 1705013 Klafastaðavegur 6 - Stöðuleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Framlenging á stöðuleyfi til eins árs kr. 50.000,-
    Heildargjöld kr. 50.000,-
  • 2.4 1311016 Klafastaðavegur 12 - Stöðuleyfi gáma
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Framlenging á stöðuleyfi til eins árs kr. 50.000,-
    Heildargjöld kr. 50.000,-
  • 2.5 1311001 Norðurál - Gröf - Stöðuleyfi - Umhverfisvöktun
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Framlenging á stöðuleyfi til eins árs kr. 50.000,- Gröf
    Framlenging á stöðuleyfi til eins árs kr. 50.000,- Kríuvörður
    Heildargjöld kr. 100.000,-
  • 2.6 1607001 Skógræktarsvæði - Slaga Lnr.196617 - Stöðuleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Framlenging á stöðuleyfi til eins árs kr. 50.000,-
    Heildargjöld kr. 50.000,-
  • 2.7 1806033 Garðavellir 1, 3, 5, 7, 9 og 11 - Sameining og stofnun lóða
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld
    Umsýsla vegna stofnun og breytingar á lóðum kr. 17.600,-

    Heildargjöld kr. 17.600,-
  • 2.8 1804044 Lækjarkinn 12 - Frístudarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.500,-
    Byggingarleyfisgjald 29,7 m², kr. 8.910,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.600,-
    Úttektargjald 3 skipti kr. 34.500,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
    Lokaúttekt kr. 15.900,-
    Heildargjöld samtals kr. 88.412,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 2.9 1112036 Sæla - Stofnun lóða - Mörlumóar - Gunnarsholt - Bjarnarbæli
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld
    Afgreiðslugjald við móttöku umsóknar kr. 11.500,-
    Umsýsla vegna stofnun lóða kr. 17.600,-

    Heildargjöld kr. 29.100,-
  • 2.10 1807010 Kalastaðakot - Rekstrarleyfi - Kalman ehf-Kaupfélagið
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 11.500,-
    Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 11.500,-

    Heildargjöld samtals kr. 23.000,-
  • 2.11 1808028 Fögruvellir 3 - Stofnun lóðar - Fögruvellir 3a og 4 - Nafnabreyting
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld
    Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.500,-
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.600,-

    Heildargjöld kr. 29.100,-
  • 2.12 1805035 Kalastaðir - Rekstrarleyfi - Brugghúsið Draugr
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 11.300,-
    Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 11.300,-
    Heildargjöld samtals kr. 22.600,-
  • 2.13 1302035 Spölur hf. - Stöðuleyfi - Tölvubúnaðargeymsla
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Framlenging á stöðuleyfi til þriggja mánaða kr. 12.500,-

    Heildargjöld kr. 12.500,-
  • 2.14 1804015 Litla-Fellsöxl 3 - Niðurrif - Sumarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld
    Umsýsla vegna eyðingar á matshluta kr. 17.600,-

    Heildargjöld kr. 17.600,-
  • 2.15 1807009 Móar - Rekstrarleyfi - Ice travel camping ehf
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 11.400,-
    Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 11.400,-

    Heildargjöld samtals kr. 22.800,-
  • 2.16 1804045 Bjartakinn 6 - Sumarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 43 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.300,-
    Byggingarleyfisgjald 100 m², kr. 30.000,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.300,-
    Úttektargjald 4 skipti kr. 45.200,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 67.800,-
    Lokaúttekt kr. 15.600,-
    Skráningartafla kr. 11.300,-
    Heildargjöld samtals kr. 198.500,-

3.Viðhaldsáætlun - 2018

1809034

Verkefna- og fjárhagsstaða verkáætlunar 2018
Farið var yfir stöðu viðhaldsmála. Séð er fram á að ekki sé hægt að klára vissa verkþætti. Farið verður í að forgangsraða og koma með hugmyndir að viðhaldi sem þörf er á og hægt er að nýta fjármuni í.

4.Viðhaldsáætlun - 2019

1809035

Heildarviðhaldsáætlun með viðhaldsþörfum og kostnaði allra fasteigna sveitarfélagsins.
Umsjónarmaður fasteigna setur saman minnisblað fyrir öll mannvirki sveitarfélagsins, sem inniheldur tillögur um hagræðingu á rekstri fasteigna. Einnig útbýr hann forgangslista þar sem tekið er fram hvaða fasteignir sveitarfélasins er brýnast að hefja viðhald á.

5.Siðareglur kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn, nefndum og ráðum á vegum Hvalfjarðarsveitar.

1409019

Siðareglur kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn, nefndum og ráðum á vegum Hvalfjarðarsveitar. Á 272.fundi sveitarstjórnar sem fram fór 25.09.2018 var eftirfarandi bókun gerð:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðar siðareglur og staðfestir þær með undirritun sinni, reglunum vísað til nefnda á vegum Hvalfjarðarsveitar."
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið.

Efni síðunnar