Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
Guðjón Jónasson boðar forföll.
1.Íþróttahús - Heiðarborg
2001042
Verkstaða framkvæmda íþróttahússins við Heiðarborg.
Nefndin fór í skoðunarferð á framkvæmdasvæði Heiðarborgar.
Verkstaða framkvæmda kynnt.
Verkstaða framkvæmda kynnt.
2.Leikskólahúsnæði - Skýjaborg
2202016
Andrúm arkitektar hafa lagt fram forhönnun á þakuppbyggingu leikskólans.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða forhönnun á þakuppbyggingu leikskólans.
3.Melahverfi III - Gatnaframkvæmd
2409030
Verkstaða gatnaframkvæmda Melahverfis III.
Verkstaða framkvæmda kynnt.
4.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2025-2028
2409031
Verkstaða framkvæmda, fjárhagsáætlunargerð 2026-2029.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fer yfir viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2025.
Undirbúningur fyrir fjárhagsáætlunargerð 2026-2029.
Umræður og tillögur lagðar fram á viðhalds- og framkvæmdaráætlun fyrir árin 2026-2029, verkefnastjóra framkvæmda og eigna falið að leggja fram drög á næsta fundi nefndarinnar þann 30.09.2025.
Undirbúningur fyrir fjárhagsáætlunargerð 2026-2029.
Umræður og tillögur lagðar fram á viðhalds- og framkvæmdaráætlun fyrir árin 2026-2029, verkefnastjóra framkvæmda og eigna falið að leggja fram drög á næsta fundi nefndarinnar þann 30.09.2025.
Fundi slitið - kl. 17:45.