Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

64. fundur 03. október 2023 kl. 15:30 - 17:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Guðjón Jónasson formaður
  • Helga Harðardóttir varaformaður
  • Ómar Örn Kristófersson ritari
  • Róbert Eyvar Ólafsson aðalmaður
  • Salvör Lilja Brandsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigurdórsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigurdórsson Verkefnastjóri framkvæmda og eigna
Dagskrá

1.Hitaveita

2009013

Farið yfir verkstöðu framkvæmda Heiðarveitu.
Staða verkefnisins kynnt og framlagt minnisblað frá fundi með landeigendum Vestri Leirárgarða.

2.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.

2001042

Yfirferð á stöðu verkefnisins.
Vinna við undirbúning uppfærðra útboðsgagna kynnt.

3.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2023-2026

2209041

Farið yfir viðhalds- og fjárhagsáætlunargerð 2024-2027
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir að ganga að tilboði Þróttar í yfirlögn á stíg frá Ásfelli og að Miðgarði að upphæð kr 6.486.000 m/vsk.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir að ganga að verðáætlun þróttar ehf vegna yfirlagnar við Skólastíg 1,1a og 1b að upphæð kr 1.597.600 m/vsk.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir að farið verði í uppsettningu á vindmæli við norðanvert Akrafjall. Áætlaður kostnaður er um kr. 200.000
Framkvæmdirnar rúmast allar innan fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023.

4.Skógarreitir og græn svæði innan byggðar.

2309025

Erindi frá Skógræktarfélagi Íslands
Erindið framlagt.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Efni síðunnar