Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

53. fundur 04. október 2022 kl. 15:30 - 17:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Guðjón Jónasson formaður
  • Helga Harðardóttir varaformaður
  • Ómar Örn Kristófersson ritari
  • Róbert Eyvar Ólafsson aðalmaður
  • Salvör Lilja Brandsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigurdórsson embættismaður
  • Arnar Skjaldarson embættismaður
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigurdórsson Verkefnastjóri framkvæmda og eigna
Dagskrá

1.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.

2001042

Farið yfir stöðu verkefnisins.
Farið yfir stöðu verkefnisins og litaval hönnuða kynnt í þrívíddarmódeli.
Formanni Mannvirkja- og framkvæmdanefndar og verkefnastjóra framkvæmda og eigna er falið að hefja viðræður við hönnuði um frekari tillögur að litavali.

2.Melahverfi - Opin svæði

2001041

Farið yfir stöðu verkefnisins.
Verkefnastaða opna svæðisins kynnt.

3.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2023-2026

2209041

Lögð fram drög að viðhalds- og framkvæmdaáætlun fyrir árin 2023-2026.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða viðhaldsáætlun 2023-2026 inn í fjárhagsáætlunargerð sveitastjórnar.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða framkvæmdaáætlun 2023-2026 inn í fjárhagsáætlunargerð sveitastjórnar.

4.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2022.

2201033

Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fer yfir stöðu viðhalds- og framkvæmdaáætlunar 2022.

5.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56

2209004F

Lagt fram til kynningar.
Afgreiðslur byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar
  • 5.1 2004015 Hrafnabjörg 2 L198153 - Viðbygging - Milli mhl.01 og 02
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.2 2206029 Lyngmelur 11 - Lóðaumsókn
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Úthlutun lóðarinnar Lyngmelur 11 hefur verið felld niður í samræmi við úthlutunarreglur. Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.3 2206052 Lyngmelur 5 - Lóðaumsókn
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Úthlutun lóðarinnar Lyngmelur 5 hefur verið felld niður í samræmi við úthlutunarreglur. Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.4 2108024 NA - Steypuskáli - Mhl.57 - byggingarleyfisumsókn
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 13.800,-
    Byggingarleyfisgjald 11.673,8 m², kr. 4.669.520,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 21.100,-
    Úttektargjald 20 skipti kr. 276.000,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 82.800,-
    Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 82.800,-
    Öryggisúttekt kr. 54.700,-
    Lokaúttekt kr. 76.500,-
    Heildargjöld samtals kr. 5.277.220,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
    Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.5 2204003 Birkihlíð 18 - Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.6 2204014 Skólastígur 3 - Stofnun lóðar
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Gjöld
    Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 14.200,-
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.800,-
    Veðbókavottorð kr. 0,-
    Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

    Heildargjöld kr. 38.500,-
    Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.7 2204013 Lyngmelur 15 - Umsókn um lóð
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Úthlutun lóðarinnar Lyngmelur 5 hefur verið afturkölluð og felld niður í samræmi við úthlutunarreglur. Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.8 2206038 Birkihlíð 5 - Byggingarheimild
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.9 2110017 Birkihlíð 16 - Nýbygging - frístundahús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.10 2206049 Running Tide - Grundartanga - Stöðuleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Samþykkt er að veita stöðuleyfi samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.11 2107009 Narfabakki - Skemma - geymsluhúsnæði - byggingarleyfisumsókn
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.12 2207032 Ljósheimar 4 - Byggingarheimild
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.13 2206045 Neðstiás 3 - Byggingarheimild
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.14 2209023 Fornistekkur 19 - Óleyfisframkvæmd
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Vegna þessa upplýsist það hér með að á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa sem haldinn var þann 16.09.2022 var tekin ákvörðun um að gera þá kröfu að umrætt mannvirki verði fjarlægt. Á sama fundi var ákveðið að dagsektir verði lagðar á eiganda þess verði ekki orðið við fyrirhugaðri kröfu um niðurrifið innan þess frests sem veittur hefur verið til að ljúka því. Fjárhæð dagsekta var ákveðin kr. 20.000,- komi til álagningar þeirra. Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
  • 5.15 1911008 Br.ASK-Draghálsvirkjun
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 56 Vegna þessa upplýsist það hér með að á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa sem haldinn var þann 16.09.2022 var tekin ákvörðun um að gera þá kröfu að umrætt stíflumannvirki verði fjarlægt þar sem það var reist án tilskilinna leyfa og brýtur í bága við gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins. Þá er jafnframt gerð krafa um að öll ummerki stíflugerðarinnar við ána verði afmáð og að ónýtu byggingarefni eða úrgangi sem falli til vegna niðurrifsins verði komið á viðurkenndan losunarstað til förgunar eða endurvinnslu. Á sama fundi var ákveðið að dagsektir verði lagðar á verði ekki orðið við fyrirhugaðri kröfu um niðurrifið innan veitts frests og að fyrirhuguð fjárhæð dagsekta verði kr. 20.000,- komi til álagningar þeirra.

    Með vísan til 13. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er veittur frestur til 30. september nk. til að senda sveitarfélaginu andmæli eða athugasemdir við hina fyrirhuguðu ákvörðun um niðurrif að viðurlögðum dagsektum.
    Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar

Fundi slitið - kl. 17:30.

Efni síðunnar