Fara í efni

Fræðslunefnd

8. fundur 28. mars 2019 kl. 16:30 - 17:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
 • Bára Tómasdóttir varaformaður
 • Dagný Hauksdóttir formaður
 • Elín Ósk Gunnarsdóttir aðalmaður
 • Helga Jóna Björgvinsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Friðriksdóttir áheyrnafulltrúi
 • Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir áheyrnafulltrúi
 • Andrea Ýr Arnardóttir áheyrnafulltrúi
 • Jónella Sigurjónsdóttir áheyrnafulltrúi
 • Berglind Jóhannesdóttir
Starfsmenn
 • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
 • Sigríður Lára Guðmundsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála - og frístundafulltrúi
Dagskrá
Brynjólfur Sæmundsson forfallaðist og Berglind Jóhannesdóttir kom í hans stað.

1.Drög - Skóladagatal Heiðarskóli 2019-2020

1902036

Skóladagatal skólaárið 2019-2020
Nefndin staðfestir skóladagatal Heiðarskóla fyrir skólaárið 2019-2020

2.Drög- Skóladagatal Skýjaborgar 2019-2020

1902029

Leikskóladagatal fyrir skólaárið 2019-2020.
Nefndin staðfestir skóladagatal Skýjaborg fyrir skólaárið 2019-2020

3.Tímamagn í Heiðarskóla 2019-2020

1902032

Kennslustundaúthlutun í Heiðarskóla
Afgreiðslu málsins verði frestað til næsta fundar.

4.Stytting vinnuvikunnar

1805019

Samanburður á fjarvistum á sex mánaða tímabili milli ára 2018-2019.
Lagt fram til kynningar.

5.Viðhorfskönnun nemenda í Heiðarskóla

1903051

Viðhorfskönnun- skipulag
Rætt var að bæta við nemendakönnun í viðhorfskannanir nefndarinnar og stefnum við á að leggja slíka könnun fyrir nú í vor.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Efni síðunnar