Fara í efni

Fræðslunefnd

3. fundur 20. september 2018 kl. 16:30 - 18:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Bára Tómasdóttir varaformaður
  • Dagný Hauksdóttir formaður
  • ritari
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Helga Jóna Björgvinsdóttir aðalmaður
  • Ásta Jóna Ásmundsdóttir áheyrnafulltrúi
  • Sigurbjörg Friðriksdóttir áheyrnafulltrúi
  • Jónella Sigurjónsdóttir áheyrnafulltrúi
Starfsmenn
  • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
  • Sigríður Lára Guðmundsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála - og frístundafulltrúi
Dagskrá

1.Starfsáætlun nefndarinnar

1808023


Nefndin lagði lokahönd á vinnu við starfsáætlun nefndarinnar.

2.Starfsáætlun Heiðarskóla 2017-2018.

1708006

Starfsáætlun Heiðarskóla 2018-2019
Nefndin staðfestir starfsáætlun Heiðarskóla fyrir skólaárið 2018-2019 og þakkar fyrir vel unna og greinargóða starfsáætlun.

3.Starfsáætlun Skýjaborgar 2017-2018.

1708004

Starfsáætlun Skýjaborgar 2018-2019
Nefndin staðfestir starfsáætlun Skýjaborgar fyrir skólaárið 2018-2019 og þakkar fyrir vel unna og greinargóða starfsáætlun.

4.Skýjaborg- Ósk um fjárveitingu vegna veikindaafleysingar

1809033

Erindi- Ósk um fjárveitingu vegna veikindaafleysingu
Nenfdin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun vegna veikindaafleysingar í 6-8 viku í leikskólanum Skýjaborg.

5.Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla.

1709023

Lagt fram. Nefndin þakkar skólastjóra fyrir vandaða skýrslu.

6.Skipurit Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

1809024

Nýtt skipurit Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar
Formaður fór yfir vinnu sem farið var í á síðasta kjörtímabili vegna skipurits fyrir Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og markmið með nýja skipuritinu. Skólastjórnendur fóru yfir stöðu mála.

7.Umbótaáætlun í kjölfar ytra mats í Heiðarskóla Hvalfjarðarsveit

1805016

Umbótaráætlun Ytra mat- Kynning
Lagt fram

8.Stytting vinnuvikunnar

1805019

Mats rammi- Stytting vinnuvikunar
Skólastjórnendur kynntu matsramma varðandi tilraunarverkefnið um styttingu vinnuvikunar.

9.Persónuverndarmál

1808016

Innleiðing persónuverndarlaga
EJR kynnir vinnu sem framundan er meðal leikskóla í landinu.

10.Önnur mál

1808043

1)Forvarnar samningur.

Formaður greindi frá forvarnarsamningi sem er í vinnslu á vegum Fjölskyldu- og frístundanefndar í samstarfi við Fræðslunefnd. Nefndin felur formanni áframhaldandi samstarf við formann Fjölskyldu- og frístundanefndar um gerð samningsins.

2)Reglur um skólaakstur.

Formaður greinir frá áætlunum um gerð reglna um skólaakstur sem fyrirhugað er að taka fyrir á næsta fundi nefndarinnar.
Bára Tómasdóttir vék af fundi þegar kynntur var forvarnarsamningur.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Efni síðunnar