Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

64. fundur 11. október 2017 kl. 16:00 - 16:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen formaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Margrét Magnúsdóttir aðalmaður
  • Pétur Svanbergsson aðalmaður
  • Halldóra Halla Jónsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018-2021.

1708009

Farið var yfir fjárhagsáætlun tómstundastarfi aldraðra árið 2016- 2017 og lögð drög að fjárhagsáætlun fyrir tómstundastarf aldraðra árið 2018.
Félagsmála- og frístundafulltrúa var falið að koma tillögu nefndarinnar til sveitastjóra og skrifstofustjóra.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Efni síðunnar