Fara í efni

Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2011-2013

30. fundur 28. október 2013 kl. 10:00 - 12:00

Sævar Ari Finnbogason formaður, Björgvin Helgason aðalmaður, Arnheiður
Hjörleifsdóttir aðalmaður, Daníel Ottesen aðalmaður og Ólafur Ingi Jóhannesson
aðalmaður.


Daníel Ottesen  aðalmaður, ritaði fundargerð.


Einnig sat fundinn Sigurbjörg Áskelsóttir skipulagsfulltrúi.

 

Skipulagsmál


1 Tillaga L og H lista: Breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020.   -Mál nr. 1308017


Lagt var til á 154. fundi sveitarstjórnar þann 27. ágúst 2013 að USN nefnd fjallaði um tillögu að breytingu Aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020.


Nefndin tók saman minnisblað til sveitarstjórnar með umsögn um tillöguna.

 


Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 12:37 .


Efni síðunnar