Fara í efni

Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2011-2013

24. fundur 21. maí 2013 kl. 11:00 - 13:00

Sævar Ari Finnbogason formaður, Björgvin Helgason aðalmaður, Daníel Ottesen
aðalmaður, Guðjón Jónasson 1. varamaður og Ólafur Ingi Jóhannesson aðalmaður.
Daníel Ottesen  , ritaði fundargerð.


Einnig sat fundinn Hjörtur Hans Kolsöe Skipulags-og byggingarfulltrúi.

 


1.   1305020 - Akrakot. Óskað eftir stækkun lóðar


Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja erindið.


2.   1206026 - Deiliskipulag vegna 10 kW smávirkjunar í landi Dragháls
Hvalfjarðarsveit


Nefndin óskar eftir ýtarlegri lýsinu á verkefninu. Erindinu frestað.


3.   1305031 - Skálatangi ósk um niðurrif


Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja erindið.


4.   1305021 - Norðurál. Flokkunarstöð, Framkvæmdaleyfi.


Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja erindið.


5.   1305033 - Melar Vélageymsla


Nefndin leggur til við sveitarstjórn að leitað verði eftir meðmælum
Skipulagsstofnunnar í samræmi við 1.mgr. bráðabirgðaákvæðis
skiplagslaga nr. 123/2010.

 

6.   1302036 - Glammastaðir ehf kt: 480113-0470 Stofnun lóðar úr
Glammastaðalandi.


Skipulags- og byggingarfulltrúa ásamt lögmanni falið að skila greinargerð
þannig að hægt sé að afgreiða málið á næsta fundi nefndarinnar.
Lagt fram.


7.   1305032 - Laxárbakki, hótel


Tillagan kallar á deiliskipulag verði endurskoðað. Nefndin bendir á að
sækja þarf um undanþágu vegna nálægðar við á. Erindinu frestað.

 


Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 13:04 .


Efni síðunnar