Fara í efni

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd 2006-2011

57. fundur 11. janúar 2011 kl. 16:00 - 18:00

Andrea Anna Guðjónsdóttir, Baldvin Björnsson, Sigurlín Gunnarsdóttir, Gauti Halldórsson og Þórdís Þórisdóttir sem ritar fundargerð. Auk þeirra situr Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi fund.


Formaður setur fund og býður fundarmenn velkomna.

 

1. Guðmundur Eiríksson frá Faxaflóahöfnum.


Upplýsingar um kerbrotagryfjur / flæðigryfjur og kynning á fyrirhugaðri
uppbyggingu á hafnarsvæðinu.


2. Ársskýrsla Umhverfisnefndarinnar fyrir árið 2010.


Formaður kynnir drög að ársskýrslu nefndarinnar fyrir árið 2010. Skýrslan
samþykkt af öllum nefndarmönnum.


3. Minnisblað frá Stefáni Gíslasyni UMÍS vegna vöktunaráætlunarinnar.


Lagt fram til kynningar.


4. 4. Samráðsfundur varðandi vöktunaráætlun iðjuveranna á
Grundartanga.


Lagt fram til kynningar.


5. Minnispunktar vegna hópavinnu frá ársfundi Umhverfisstofnunar.


Lagt fram til kynningar


6. Námskeið um skipulagsgerð sveitarfélaga 20. Janúar 2011.


Lagt fram til kynningar.


7. Fréttir frá Íslenska Gámafélaginu varðandi fyrstu skrefin í flokkunarferlinu í Hvalfjarðarsveit.


Lagt fram til kynningar. Nýtt sorphirðudagatal hefur verið gefið út og er aðgengilegt á vef sveitarfélagsins og verður sent inn á hvert heimili.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:30


Næsti fundur fyrirhugaður 1. febrúar.
Fundargerðin lesin upp og samþykkt.

Efni síðunnar