Fara í efni

Sveitarstjórn

175. fundur 19. júní 2014 kl. 15:30 - 17:30

Ása Helgadóttir, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Stefán Ármannsson, Björgvin Helgason, Jónella Sigurjónsdóttir, Hjördís Stefánsdóttir og Daníel Ottesen.

Ása Helgadóttir  , ritaði fundargerð.


Ása Helgadóttir bauð menn velkomna og setti fundinn, með vísun til 2. mgr. 12. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Stýrði hún fundinum þar til nýkjörinn oddviti tók við fundarstjórn.

 


1.   1406001 - Kosningar skv. 4.gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr 554 frá 29. maí 2013


Kjör oddvita og varaoddvita, til 1. árs í senn.


Um misritun er að ræða í útsendri dagskrá, en tilvísun á að vera til 7. gr.
samþykktar.
Ása Helgadóttir lagði til að Björgvin Helgason yrði kjörinn oddviti. Samþykkt
með öllum greiddum atkvæðum.
Að þeirri kosningu lokinni tók Björgvin Helgason, nýkjörinn oddviti við
fundarstjórn.
Oddviti lagði til að Arnheiður Hjörleifsdóttir yrði kjörinn varaoddviti.
Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
Oddviti lagði til að Hjördís Stefánsdóttir yrði kjörinn ritari. Samþykkt með
öllum greiddum atkvæðum.
Oddviti lagði til að Jónella Sigurjónsdóttir yrði kjörinn vararitari. Samþykkt
með öllum greiddum atkvæðum.


2.   1406002 - Kosningar skv. VI kafla 40.gr. samþykktar um stjórn og
fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr 554 frá 29. maí 2013


Fastanefndir, aðrar nefndir, stjórnir og ráð til 4. ára.
1) Menningar- og atvinnuþróunarnefnd, 5 aðalmenn og jafnmargir til vara.
2) Fjölskyldunefnd, 5 aðalmenn og jafnmargir til vara. 3) Fræðslu- og
skólanefnd, 5 aðalmenn og jafnmargir til vara. 4) Kjörstjórn, við alþingis og
sveitarstjórnarkosningar, 3 aðalmenn og jafnmargir til vara. 5)
Landbúnaðarnefnd, 3 aðalmenn og jafnmargir til vara. 6) Umhverfisskipulags- og náttúruverndarnefnd, 5 aðalmenn og jafnmargir til vara.


Samþykkt var að að bera upp tillögu um bæði aðalmenn og varamenn í
einu lagi í hverja nefnd fyrir sig.
Oddviti leggur til að nefndarskipun verði eftirfarandi:
1. Menningar og atvinnuþróunarnefnd
Aðalmenn:

Jónella Sigurjónsdóttir
Ingibjörg Halldórsdóttir
Brynjólfur Sæmundsson
Alexandra Chernyshova
Brynjar Ottesen
Varamenn:
1. Áskell Þórisson
2. Brynja Þorbjörnsdóttir
3. Ásta Marý Stefánsdóttir
4. Helga Harðardóttir
5. Ragna Ívarsdóttir
Samþykkt samhljóða.

2. Fjölskyldunefnd
Aðalmenn:

Jónella Sigurjónsdóttir
Ása Helgadóttir
Margrét Magnúsdóttir
Helgi Pétur Ottesen
Pétur Svanbergsson
Varamenn:
1. Halla Jónsdóttir
2. Ragna Kristmundsdóttir
3. Sævar Ari Finnbogason
4. Kolbrún Sigurðardóttir
5. Guðrún Dadda Ásmundsdóttir
Samþykkt samhljóða.


3. Fræðslu- og skólanefnd
Aðalmenn:

Hjördís Stefánsdóttir
Björn Páll Fálki Valsson
Ólafur Jóhannesson
Eyrún Reynisdóttir
Guðmundur Ólafsson
Varamenn:
1. Guðný Guðnadóttir
2. Lilja Guðrún Eyþórsdóttir
3. Brynjólfur Sæmundsson
4. Ásdís Björgvinsdóttir
5. Þorleifur Baldvinsson
Samþykkt samhljóða.


4. Kjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnarkosningar
Aðalmenn:

Jón Haukur Hauksson
Helga Stefanía Magnúsdóttir
Jóna Kristinsdóttir
Varamenn:  
1. Margrét Magnúsdóttir
2. Dóra Líndal
3. Guðmundur Ólafsson
Samþykkt samhljóða.


5. Landbúnaðarnefnd
Aðalmenn:

Daníel Ottesen
Baldvin Björnsson
Lilja Grétarsdóttir
Varamenn:
1. Stefán Ármannsson
2. Lilja Guðrún Eyþórsdóttir
3. Friðjón Guðmundsson
Samþykkt samhljóða.


6. Umhverfis-, skipulags- og náttúruverndarnefnd
Aðalmenn:

Arnheiður Hjörleifsdóttir
Ólafur Jóhannesson
Daníel Ottesen
Guðjón Jónasson
Ása Hólmarsdóttir
Varamenn:
1. Sigurður Arnar Sigurðsson
2. Sæmundur Víglundsson
3. Daniella Gross
4. Ómar Kristófersson
5. Einar Engilbert Jóhannesson
Samþykkt samhljóða.


3.   1406003 - Kosningar skv. VI kafla 40.gr. samþykktar um stjórn og
fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr 554 frá 29. maí 2013


Fastanefndir, aðrar nefndir, stjórnir og ráð sem sveitarfélagið á aðild að.
Stjórnir og samstarfsnefndir.
1) Almannavarnarnefnd, 1 aðalmaður og 1 til vara. 2) Barnaverndarnefnd,
1 aðalmaður og 1 til vara. Í sameiginlega barnaverndarnefnd Borgarfjarðar
og Dala. 3) Dvalarheimilið Höfði, 1 aðalmaður og 1 til vara, í stjórn. 4)
Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, einn fulltrúi í fulltrúaráð. 5)
Faxaflóahafnir sf.,1 aðalmaður og 1 til vara í stjórn Faxaflóahafna sf.. 6)
Spölur ehf. einn fulltrúi tilnefndur í stjórn Spalar ehf. eftir umboði og skv.
félagssamþykktum. 7) Byggðasafnið í Görðum. Vegna málefna
Byggðasafnsins. 1 aðalmaður og 1 til vara í stjórn. 8) Heilbrigðisnefnd, 1
aðalmaður og 1 til vara. 9) Hitaveitufélag Hvalfjarðar sf. 1 aðalmaður og 1
til vara. 10) Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, aðalmaður og
varamaður.
11) Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. aðal- og varafulltrúi í stjórn. 12)
Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar sf. Kosið er í stjórn til eins árs í senn í
samræmi við ákvæði sameignarfélagssamnings. 13) Yfirnefnd
fjallskilamála.


Samþykkt var að að bera upp tillögu um bæði aðalmenn og varamenn í
einu lagi í hverja nefnd fyrir sig.


Oddviti leggur til að nefndarskipun verði eftirfarandi:


Almannavarnarnefnd
Aðalmaður: Björgvin Helgason
Varamaður: Helgi Pétur Ottesen
Samþykkt samhljóða.


Barnaverndarnefnd
Aðalmaður: Hjördís Stefánsdóttir
Varamaður: Halla Jónsdóttir
Samþykkt samhljóða.


Dvalarheimilið Höfði
Aðalmaður: Margrét Magnúsdóttir
Varamaður: Daníel Ottesen
Samþykkt samhljóða.


Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Ísl.
Aðalmaður: Ása Helgadóttir
Varamaður: Brynja Þorbjörnsdóttir
Samþykkt samhljóða.


Faxaflóahafnir sf.
Aðalmaður: Björgvin Helgason
Varamaður: Arnheiður Hjörleifsdóttir
Samþykkt samhljóða.

Spölur ehf.
Aðalmaður: Stefán Ármannsson
Samþykkt samhljóða.


Byggðasafnið að Görðum
Aðalmaður: Jónella Sigurjónsdóttir
Varamaður: Guðjón Sigmundsson
Samþykkt samhljóða.


Heilbrigðisnefnd
Aðalmaður: Ólafur Jóhannesson
Varamaður: Margrét Magnúsdóttir
Samþykkt samhljóða.


Hitaveitufélag Hvalfjarðar sf.
Aðalmaður: Sæmundur Víglundsson
Varamaður: Stefán Ármannsson
Samþykkt samhljóða.


Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmaður: Björgvin Helgason
Varamaður: Arnheiður Hjörleifsdóttir
Samþykkt samhljóða.


Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
Aðalmaður: Hjördís Stefánsdóttir
Varamaður: Björgvin Helgason
Samþykkt samhljóða.


Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar sf.
Aðalmaður: Guðjón Jónasson
Varamaður: Sigurður Arnar Sigurðsson
Samþykkt samhljóða.

Yfirnefnd fjallskilamála
Aðalmaður: Baldvin Björnsson
Varamaður: Hannes Adolf Magnússon
Samþykkt samhljóða.


4.   1406005 - Kosningar skv. VI kafla 40.gr. samþykktar um stjórn og
fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr 554 frá 29. maí 2013


Staðfesting á verkefnabundnum nefndum skv. 40. gr.
A) Stýrihópur um húsnæðismál leikskóla.
B) Starfshópur um hitaveituvæðingu.
C) Nýsköpunarsjóður.


A) Stýrihópur um húsnæðismál leikskóla
Samþykkt að fresta skipun í starfshópinn.

B) Starfshópur um hitaveituvæðingu
Samþykkt að fresta skipun í starfshópinn.


C) Nýsköpunarsjóður.
Samþykkt var að að bera upp tillögu um bæði aðalmenn og varamenn í
einu lagi í stjórn sjóðsins. Oddviti leggur til að stjórn sjóðsins verði
eftirfarandi:
Aðalmenn:

Stefán Ármannsson
Sigurgeir Þórðarson
Ragna Ívarsdóttir
Varamenn:

Daníel Ottesen
Hjördís Stefánsdóttir
Ásgeir Kristinsson
Samþykkt samhljóða.


5.   1406006 - Kosningar skv. VI kafla 40.gr. samþykktar um stjórn og
fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr 554 frá 29. maí 2013

Skipanir;

A) Grundarteigur aðalmaður og varamaður.
B) Grunnafjarðarnefnd, aðalmaður og varamaður.
C) Stjórn Snorrastofu, aðalmaður og varamaður í samráði við
Skorradalshrepp.


Samþykkt var að að bera upp tillögu um bæði aðalmenn og varamenn í
einu lagi í hvora nefnd fyrir sig.

Oddviti leggur til að nefndarskipun verði eftirfarandi:


A) Grundarteigur
Aðalmaður: Jónella Sigurjónsdóttir
Varamaður: Kristján Jóhannesson
Samþykkt samhljóða.


B) Grunnafjarðarnefnd
Aðalmenn:

Stefán Ármannsson
Helgi Þorsteinsson
Varamenn:
1. Bjarki Borgdal Magnússon
2. Arnheiður Hjörleifsdóttir
Samþykkt samhljóða.


C) Stjórn Snorrastofu.
Samþykkt að fresta skipuninni um sinn og vinna frekar að málinu í
samstarfi við Skorradalshrepp.

 

6.   1406018 - Starf sveitarstjóra.

Ákvörðun hvernig verði staðið að ráðningu sveitarstóra.


Samþykkt að auglýsa starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Oddvita og
varaoddvita falið að vinna að málinu.


7.   1406019 - Viljayfirlýsing sveitarstjórnar.


Lögð fram viljayfirlýsing sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir samhljóða eftirfarandi 
viljayfirlýsingu:
Markmið sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar er að auka hag og velsæld íbúa
sveitarfélagsins. Með það að leiðarljósi vill sveitarstjórn efla þann kraft sem
býr í nærsamfélaginu og nýta sér sérstöðu sveitarfélagsins á jákvæðan og
uppbyggilegan hátt. Sveitastjórn vill að Hvalfjarðarsveit sé eftirsóttur kostur
til búsetu.


  •  Við leggjum áherslu á gott samstarf innan sveitarstjórnar, sem og
    sveitarstjórnar og íbúa.

  •  Við leggjum áherslu á lýðræðisleg vinnubrögð og samræðustjórnmál og
    viljum eiga uppbyggilega og umfram allt málefnalega umræðu við íbúa um
    hagsmunamál sveitarfélagsins. Virkir og ánægðir íbúar eru auður hvers
    samfélags.

  •  Við leggjum áherslu á að upplýsingastreymi til íbúa sé gott og að hugað
    sé að fjölbreyttum aðferðum til að koma upplýsingum á framfæri.

  •  Við leggjum áherslu á að mörkuð verði metnaðarfull, skýr og sýnileg
    stefna í málefnum sveitarfélagsins í samstarfi við íbúana.

  •  Við leggjum áherslu á frumkvæði og nýsköpun og viljum nálgast
    viðfangsefnin með opnum huga.


Arnheiður Hjörleifsdóttir kvaddi sér hljóðs og lýsti ánægju sinni með
viljayfirlýsingu sveitarstjórnar og kvaðst hlakka til að starfa í sveitarstjórn
undir þessum formerkjum.

 


Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 16:00 .


Efni síðunnar