Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

78. fundur 21. apríl 2009 kl. 16:00 - 18:00

Sigurgeir Þórðarson, Jón Haukur Hauksson, Ása Helgadóttir, Björgvin Helgason og Benoný Halldórsson. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulagsog byggingarfulltrúi

Byggingarleyfis umsóknir
1. Grundartangaland verksmiðja 133675, niturgeymir (31.0000.20) Mál nr. BH090027
640675-0209 Elkem Ísland ehf, Grundartanga, 301 Akranes
Umsókn Birgis Guðlaugssonar fh. Elkem Ísland ehf. um heimild til þess að koma fyrir niturtanki ofanjarðar við færiband.
Tankur kemur fullbúinn.
Stærð tanks 6.000 l.
Gjöld kr.: 21.000,-
Samþykkt.

2. Hjallholt 38, nýtt hús (60.0303.80) Mál nr. BH090028
240165-3179 Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Suðurgötu 39, 300 Akranes
Umsókn Skúla um heimild til þess að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Páls Eggertssonar kt. 240165-3969.
Stærð húss: 72,0 m2 - 240.7 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr: 28.618,-
Úttektargjald 3 aðk. kr: 25.200,-
Lokaúttekta gjald kr: 46.600,-
Mælingagjald kr: 86.600,-
_________________________________
Heildargjöld kr: 187.018,-
Samþykkt.

3. Kjarrás 3a, gestahús (29.0100.31) Mál nr. BH090022
010347-2549 Jón Pálsson, Urðarstíg 10, 101 Reykjavík
Umsókn Jóns um heimild til þess að reisa gestahús samkvæmt meðfylgjandi
uppdráttum Inga Gunnars Þórðarsonar kt. 280453-3239.
Stærð húss: 15,0 m2 - 38.0 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr: 11.592,-
Úttektargjald 3 aðk. kr: 25.200,-
Lokaúttekta gjald kr: 46.600,-
_________________________________
Heildargjöld kr: 83.392,-
Samþykkt.

4. Laxárbakki 133656, starfsmannabústaður (00.0420.03) Mál nr. BH090021
530502-2010 Vöttur ehf, Stóra-Lambhaga 1, 301 Akranes
190769-4459 Helga Þuríður Ingvarsdóttir, Spáni,
Umsókn Ingvars Þ. Gunnarssonar fh. Helgu Þuríðar um heimild til þess að flytja á staðin sumarhús og nýta sem starfsmannabústað samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts.
Stærð húss: 40,7 m2 - 143.4 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr: 19.656,-
Úttektargjald 3 aðk. kr: 25.200,-
Lokaúttekta gjald kr: 46.600,-
_________________________________
Heildargjöld kr: 91.456,-
Samþykkt.

5. Litli-Sandur Ketilhús, eldsneytistankur (38.0000.40) Mál nr. BH090026
650169-6549 Hvalur hf,Hvalfirði, Pósthólf 233, 222 Hafnarfjörður
071142-2729 Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, Mávahrauni 13, 220
Hafnarfjörður.  Umsókn Gunnlaugs F. Gunnlaugssonar kt. 071142-2729 fh. Hvals hf. um heimild til þess að koma fyrir eldsneytistanki ofanjarðar við ketilhús.
Tankur kemur fullbúinn og er með tvöfalt birgði.
Stærð tanks 50 m3
Gjöld kr.: 21.000,-
Samþykkt.

6. Neðstiás 14, gestahús (46.2501.40) Mál nr. BH090023
020753-7149 Jón Einarsson, Hlynsölum 5, 201 Kópavogur
Umsókn Jóns um heimild til þess að reisa gestahús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts.
Stærð húss: 17,5 m2 - 42.7 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr: 11.986,-
Úttektargjald 3 aðk. kr: 25.200,-
Lokaúttekta gjald kr: 46.600,-
_________________________________
Heildargjöld kr: 83.786,-
Samþykkt.
3
7. Tangavegur 1, nýtt iðnaðarhúsnæði (00.0301.07) Mál nr. BH090019
471194-3289 Héðinn hf, Gjáhellu 4, 221 Hafnafjörður
Umsókn Helga Más fh. Héðins hf. um heimild til þess að reisa iðnaðarhúsnæði samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Helga Más Halldórssonar kt. 301258-7049 arkitekts.
Stærð húss: 583,1 m2 - 4.422,9 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr: 379.848,-
Úttektargjald 20 aðk. kr: 168.000,-
Mælingagjald H/L kr: 137.900,-
Lokaúttekta gjald kr: 93.200,-
_________________________________
Heildargjöld kr: 778.948,-
Fyrir liggur jákvæð umsögn slökkvistjóra og Vinnueftirlits. Ákveðið er að fresta afgreiðslu til að leita álits Heilbrigðiseftirlits, sérstaklega vegna hvíldaraðstöðu.

Önnur mál
8. Brunamál, óleyfisíbúðir Mál nr. BH090030
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Brunamálastofnunar dags. 16. mars 2009, varðandi óleyfisíbúðir.
Lagt fram. Byggingarfulltrúa falið að vinna að könnun.

9. Kúludalsárland 7 133702, auglýsingaskilti (00.0380.70) Mál nr. BH070155
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
590602-3610 Atlantsolía ehf, Lónsbraut 2, 220 Hafnarfjörður
Erindi Huga Hreiðarssonar fh. Atlantsolíu dags. 13 mars 2009 varðandi skilti með áminningu til ökumanna í samvinnu við Umferðastofu og FÍB.
Umsagnir frá:
Lögreglan í Borgarfirði og Dölum dags. 27.3.2009
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Hvalfjarðarsveitar dags. 20.4.2009.
Fyrir liggur jákvæð umsögn frá lögreglu. Ekki liggur enn fyrir umsögn frá
Vegagerðinni. Borist hefur neikvæð umsögn Umhverfis- og
náttúrverndarnefndar. Afgreiðslu frestað.

10. Skipulagsmál, ráðstefna og samráðsfundur Mál nr. BH090029
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi frá sveitarstjórn dags. 17. apríl, varðandi samráðsfund Skipulagsstofnunar sem halda á 7. og 8. maí nk. í Reykjanesbæ og ráðstefna Skipulagsstofnunar sem halda á 30. apríl nk. í Kópavogi.
Lagt fram.

11. Umhverfismál, umhirða lóða Mál nr. BH090025
050661-5129 Jónas Geirsson, Jörundarholti 104, 300 Akranes
Erindi Jónasar varðandi frágang lóða í landi Hafnar II dags. 24. mars 2009.
Lagt fram. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga eftir fullnægjandi
frágangi lóðar í samræmi við skilmála.

12. Umhverfismál, rafeindatækjaúrgangur Mál nr. BH090024
701002-2880 Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Umhverfisstofnunar dags. 16. mars 2009 varðandi rafaeindatækjaúrgang.
Lagt fram.
Skipulagsmál

13. Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar,
Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Ábendingar og athugsemdir frá íbúafundi sem haldinn var 1. apríl sl.
Erindi frá:
1. Kristni Jens Sigurþórssyni dags. 8. apríl 2009
2. Vegagerðinni 16. mars 2009
3. Eigendum Akrakots dags. 7. apríl 2009
4. Salvöru Jónsdóttur dags. 7. apríl 2009
5. Eyjólfi Jónssyni dags. 6. apríl 2009
6. Magnúsi Hannessyni dags. 4. apríl 2009
7. Sigurjóni Páli Ísakssyni EFLA 26. janúar 2009
8. Ragnheiði Þorgrímsdóttur, dags. 1. apríl 2009
Borist hefur tölvubréf frá Salvöru Jónsdóttur, Melaleiti, í kjölfar íbúafundar sem haldinn var 1. apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar þann áhuga sem aðalskipulagstillögu sveitarfélagsins er sýnd með innsendu bréfi. Tekið hefur verið tillit til margra þeirra ábendinga sem þar koma fram. Stefnt er að því að gefa út lagfærða greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu inn á heimasíðu Landlína www.landlinur.is í síðasta lagi þann 30. apríl n.k. og er viðkomandi hvattur til að kynna sér þær.
Borist hefur tölvubréf frá Magnúsi Hannessyni, Eystri Leirárgörðum, í kjölfa íbúafundar sem haldinn var 1. apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar þann áhuga sem aðalskipulagstillögu sveitarfélagsins er sýnd með innsendu tölvubréfi. Tekið hefur verið tillit til margra þeirra ábendinga sem þar koma fram. Stefnt er að því að gefa út lagfærða greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu inn á heimasíðu Landlína www.landlinur.is í síðasta lagi þann 30. apríl n.k. og er viðkomandi hvattur til að kynna sér þær.  Borist hefur tölvubréf frá eigendum Akrakots, Ellerti Björnssyni og Guðrúnu Kjartansdóttur, í kjölfar íbúafundar sem haldinn var 1. apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar þann áhuga sem aðalskipulagstillögu sveitarfélagsins er sýnd með innsendu tölvubréfi. Tekið hefur verið tillit til þeirrar ábendingar sem þar kemur fram. Stefnt er að því að gefa út lagfærða greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu inn á heimasíðu Landlína www.landlinur.is í síðasta lagi þann
30. apríl n.k. og er viðkomandi hvattur til að kynna sér þær.
Borist hefur tölvubréf frá Eyjólfi Jónssyni, Hlíð, í kjölfar íbúafundar sem haldinn var 1. apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar þann áhuga sem aðalskipulagstillögu sveitarfélagsins er sýnd með innsendu tölvubréfi. Tekið hefur verið tillit til sumra þeirra ábendinga sem þar koma fram. Stefnt er að því að gefa út lagfærða greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu inn á heimasíðu Landlína www.landlinur.is í síðasta lagi þann 30. apríl n.k. og er viðkomandi hvattur til að kynna sér þær.
Borist hefur tölvubréf frá Kristni Jens Sigurþórssyni, Saurbæ, í kjölfar
íbúafundar sem haldinn var 1. apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar þann áhuga sem aðalskipulagstillögu sveitarfélagsins er sýnd með innsendu tölvubréfi. Að svo stöddu er ekki tekið tillit til þeirra ábendinga sem þar koma fram. Stefnt er að því að gefa út lagfærða greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu inn á heimasíðu Landlína www.landlinur.is í síðasta lagi þann 30. apríl n.k. og er viðkomandi hvattur til að kynna sér þær.
Borist hefur tölvubréf frá Ragnheiði Þorgrímsdóttur, Kúludalsá, í kjölfar
íbúafundar sem haldinn var 1. apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar þann áhuga sem aðalskipulagstillögu sveitarfélagsins er sýnd með innsendu tölvubréfi. Tekið hefur verið tillit til sumra þeirra ábendinga sem þar koma fram. Stefnt er að því að gefa út lagfærða greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu inn á heimasíðu Landlína www.landlinur.is í síðasta lagi þann 30. apríl n.k. og er viðkomandi hvattur til að kynna sér þær.
Borist hefur ábending frá Vegagerðinni um veglínu í landi Hlíðar og Vestra-
Miðfells í kjölfar íbúafundar sem haldinn var 1. apríl 2009. Skipulags- og
byggingarnefnd þakkar þann áhuga sem aðalskipulagstillögu sveitarfélagsins er sýnd með ábendingunni. Tekið hefur verið tillit til þeirrar ábendingar sem þar kemur fram. Stefnt er að því að gefa út lagfærða greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu inn á heimasíðu Landlína www.landlinur.is í síðasta lagi þann 30. apríl n.k. og er viðkomandi hvattur til að kynna sér þær.
Borist hefur tölvubréf frá Sigurjóni Páli Ísakssyni EFLA, varðandi helgunarsvæði háspennulína í kjölfar íbúafundar sem haldinn var 1. apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar þann áhuga sem aðalskipulagstillögu sveitarfélagsins er sýnd með innsendu tölvubréfi. Tekið hefur verið tillit til þeirrar ábendingar sem þar kemur fram. Stefnt er að því að gefa út lagfærða greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu inn á heimasíðu Landlína www.landlinur.is í síðasta lagi þann
30. apríl n.k. og er viðkomandi hvattur til að kynna sér þær.


Fleira ekki gert, fundi slitið

Efni síðunnar